Skip to content Skip to footer
MolokClassic_DrumLid 2G_Oslo (04)_web
MolokDomino_customized_stone_Tampere_Finland_web
eINFALDARI FLOKKUN

MOLOK snjallgámar

Molok er hugmynd Veikko Salli árið 1990, þá rekstraraðili veitinghúsa sem vildi bæta úrræðaleysi yfirvalda í sorplosun fyrir utan veitingastaði.

Markmiðið var að gera umhverfið snyrtilegra og laust við uppsöfnun sorps. Í dag nær reksturinn um víða veröld. Þessi umhverfisvæna, tíma og peninga sparandi hugmynd er notuð af milljónum manna. Molok hefur framleitt yfir 170.000 djúpgámaeiningar í Finnlandi.

Molok hefur vottanir sem framfylgja ISO9001 (gæði), ISO14001 (umhverfi) og ISO45001 (starfsöryggi)

Snjallgamar ehf.
kt. 540322-0310
Vsk.nr. 144499

Snjallgámar ehf. er dreifingaraðili í samstarfi með HP Gámum ehf. fyrir MOLOK á Íslandi.

Starfsfólk

Helgi Ásgeir Harðarson

Sigurbjörn J. Þórmundsson