Skip to content Skip to sidebar Skip to footer

Sveitarfélög

Molok Domino fyrir sveitarfélögin

Af hverju Molok fyrir sveitarfélagið þitt?
Af því að hvert einasta skref í átt að grænni framtíð er skref í rétta átt.
Þegar að við getum verið umhverfisvænni, hreinni og ódýrari í notkun erum við ekki bara að hjálpa rekstri bæjarins, heldur íbúunum líka.

Með því að velja Molok velur þú snjallari lausn fyrir sveitarfélagið þitt. 


Viðhaldslaus að nánast öllu leyti


Klæðir sig í takt við umhverfið


Fækkar losunum


Endist í áratugi. Fyrstu gámarnir sem fóru niður 1990, eru margir ennþá á sínum stað.

Stenst öll veður. HDPE plastið frýs ekki við jörðu þannig losun er leikur einn.
Aðeins einn starfsmann þarf til að losa 5000 lítra af sorpi á 2 mínútum.

Í botni lyftigámsins er skilja sem safnar vökva svo koma megi í veg fyrir að bleyta og vökvi dreyfist á ytra byrði gámsins og umhverfi hans.

Hvar sem er, hvernig sem er.

Steyptur brunnur sem heldur gámunum frá slæmum aðstæðum.
Lásahús er innifalið með öllum gámum.

Hafðu samband og við svörum öllum þeim spurningum sem þú hefur fyrir sveitarfélagið þitt. Við komum á staðinn og veitum fría ráðgjöf.