Molok Domino
– Endurvinnsla sem hentar þínu fyrirtæki

Hugsað til framtíðar
Fyrirtæki landsins geta alltaf gert betur þegar kemur að endurvinnslu.
Viljiði flokka málma, gler, glært plast, litað plast, pappa, lífrænt og járn en hafið ekki rými ?
Þá er Molok lausn fyrir þig.
Minna rými undir sorpið
Með hönnun sem leggur áherslu á skilvirkni er hægt að flokka út í hið óendanlega án þess að það þurfi að hafa áhrif á allt útisvæðið.
Hafðu samband
Hafðu samband við Snjallgáma og taktu fyrsta skrefið í átt að grænni framtíð fyrir þitt fyrirtæki. Við finnum lausn sem er sérsniðin að ykkar þörfum.
Plastið í gámunum er endurunnið HDPE plast sem er sterkt og endingargott.
Þegar gámurinn er allur eftir nokkra áratugi, þá sendum við hann aftur til Finnlands svo það sé hægt að nýta hann í annað.
Nýttu þeir fjölbreytileika Molok með því að laga honum að þínum þörfum
Aðlögunarhæfni og sveigjanleiki
- Breytanleg stærð söfnunareininga
- Auðvelt er að færa til hólf við breytingar á söfnunarflokkum í framtíðinni
- Alltaf hægt að bæta við gámi, stækka, minnka, hækka eða lækka.
Mismunandi stærðir fyrir mismunandi flokkun


Klæðning / umgjörð
Klæddu gámana í stíl við fyrirtækislitina eða settu einfaldlega logo-ið þitt á þá.

„Night Sky Black“

„Chestnut Brown“

„Stone Grey“

„Pearl Grey“

„Autumn Brown“

Ál umgjörð

Lituð ál umgjörð
(staðal litur
dökk grár RAL 7024)

Allir litir í RAL Classic
litakortinu

Prentuð klæðning.
– Hægt er að nota
myndir eftir óskum
viðskiptavina

Rifluð ál klæðning
– Litur RAL 7024
– Aðeins fyrir
MolokClassic
Hafa samband
Settu þig í samband strax í dag og kynntu þér fjölbreyttar fyrirtækjalausnir Snjallgáma