Skip to content Skip to sidebar Skip to footer

Húsfélög

Molok Domino
– aðlögunarhæfni og sveigjanleiki

Út með ruslið

Er ruslageymslan orðin gömul og lúin? Er ekki pláss fyrir fleiri tunnur? Væriru til í að nota rýmið í eitthvað annað en rusl? Þá er Molok Domino lausn fyrir þína fasteign, með aðlögunarhæfnina að vopni leysa Snjallgámar þín vandamál í sorphirðu.

Fyrir þitt heimili

Molok Domino býður upp á margar mismunandi stærðir af lokum og gámum sérstaklega hönnuðum fyrir mismunandi sorp – hvort sem að það er plast, pappír, gler, járn, pappír eða lífrænn úrgangur. Okkar kerfi er ekki einn brunnur=einn flokkur, heldur aðlagar það sig að þínum þörfum.

Einfalt og þægilegt

Molok djúpgámarnir eru einfaldir í hönnun og einfaldir í notkun. 
Sem gerir það að verkum að bilanir eru sjaldgæfar og ef þær verða er einfalt og ódýrt að kippa í liðin. Stærsti kostur Molok Domino er ótrúleg aðlögunarhæfni. Þriggja gáma stöð er hægt að setja upp á 343 mismunandi vegu, þannig er ekkert vandamál þegar að reglur um endurvinnslu breytast í framtíðinni. Þegar þínar þarfir breytast, aðlögum við lausnina í takt við þær.

Aðlögunarhæfni og sveigjanleiki

  • Breytanleg stærð söfnunareininga
  • Auðvelt er að færa til hólf við breytingar á söfnunarflokkum í framtíðinni
  • Verum tilbúin fyrir framtíðina

Breyttar þarfir

Við setjum ekki niður helling af gámum, við setjum niður þá sem þig vantar. Ekkert meira og ekkert minna.
Með mismunandi útfærslum aðlögum við okkur að þínum þörfum.

1/3 + 2/3
1/1
1/2 + 1/2

Átta kör í einn djúpgám

Í einn fimm rúmmetra djúpgám kemur þú átta 660L ruslakörum.
Einn djúpgámur sparar um 75% af fermetraplássi ruslakara.

Klæðning / umgjörð

„Night Sky Black“

„Chestnut Brown“

„Stone Grey“

„Pearl Grey“

„Autumn Brown“

Ál umgjörð

Lituð ál umgjörð
(staðal litur
dökk grár RAL 7024)

Allir litir í RAL Classic
litakortinu

Prentuð klæðning.
– Hægt er að nota
myndir eftir óskum
viðskiptavina

Rifluð ál klæðning
– Litur RAL 7024
– Aðeins fyrir
MolokClassic

Ef þú ert að skoða sorphirðulausnir fyrir þitt húsfélag, þá eru miklar líkur á því að Snjallgámar séu sú rétta fyrir þig.
Settu þig í samband við okkur fyrir nánari upplýsingar, kynningarbækling, tilboð fyrir húsfélagið eða aðrar spurningar sem þú kannt að hafa – það kostar ekkert.