Skip to content Skip to footer
HÁLFNIÐURGRAFNIR DJÚPGÁMAR

Hagstæð og varanleg
lausn fyrir framtíðina

Nýr Molok Domino

Klassísk og nútímaleg hönnun
með innbyggðum áfyllingarlokum

Mismunandi lok fyrir ólíkar lausnir

Mismunandi lok fyrir ólíkar aðstæður

Innbyggður og rakavarinn lás

Innbyggður og rakavarinn lás (Hugað hefur verið að sjálfbærni við val á hráefni gámsins)

Klæðning og lok eru endurunninn skv. stöðlum EPD

Klæðningar og lok eru endurunninn skv. stöðlum EPD* (Environmental Product Declarations)

Hönnun tryggir að nagdýr komist ekki inn í ílátið

Hönnun tryggir að nagdýr komist ekki inn í ílátið

molok domino

Stílhreint, praktíst og varanlegt

MolokDomino er sorpsöfnunarkerfi sem samanstendur af aðlögunareiningum. Hægt er að skipta einstökum ílátum í tvo, þrjá eða jafnvel fimm hluta, allt eftir gerð og stærð ílátsins. Þetta býður upp á plássnýtingu, til dæmis á söfnunarstöðum fyrir endurvinnanlegt umbúðaefni.

varanleg lausnFærri tæmingar

Meirihluti Molok Deep Collection gámsins er settur upp neðanjarðar og þarf því að tæma 80-90 prósent sjaldnar en venjulegur gámur.

Molok dregur úr losun koltvísýrings og kerfið er jafnframt hagkvæmasti kosturinn til lengri tíma litið.

Sparar pláss

Molok sparar pláss svo hægt sé að nýta það í öðrum tilgangi eins og leiksvæði, bílastæði eða geymslu.

Umhverfisvænt

60% gámsins er neðanjarðar. Það þarf að tæma ílátin 80% sjaldnar en ef um er að ræða venjulega yfirborðsílát.

Sparar peninga

Færri tæmingar, minni eldsneytisnotkun, færra starfsfólk.
Klæðning og lok eru endurunninn skv. stöðlum EPD
færri losanir

Meiri nýting á rými

Meirihluti Molok Deep Collection gámsins er settur upp neðanjarðar og þarf því að tæma 80 prósent sjaldnar en venjulegur gámur. Molok dregur úr losun koltvísýrings og kerfið er jafnframt hagkvæmasti kosturinn til lengri tíma litið.

Molok Domino

Mál og fylgihlutir

Molok® Domino Mál og fylgihlutir

Betri flokkunAðlögunarhæfni og sveigjanleiki

Breytanleg stærð söfnunareininga.
Auðvelt er að færa til hólf við breytingar á söfnunarflokkum í framtíðinni.